Trans menn og trans masc 18+
Stuðningshópurinn er sérstaklega miðaður að trans mönnum og trans masc fólki 18 ára og eldra sem hafa áhuga og/eða þörf á stuðningi, samfélagi, samtali, skilningi og/eða vill hitta fólk sem hefur svipada reynslu og þau. Hópurinn er opinn öllum trans mönnum og trans masc óháð því hvort fólk er að stíga sín fyrstu skref eða komið lengra í ferlinu.
Bjarki Steinn og Alexander Laufdal leiða hópinn. Fundir eru alltaf annan miðvikudag í mánuði kl. 19.00.
Staðsetning: Suðurgötu 3.
// The support group is specifically aimed at trans men and trans masc people 18 years and older who are interested and/or in need of support, community, conversation, understanding and/or want to meet people who have had similar experiences to them. The group is open to all trans men and trans masc people regardless of whether people are taking their first steps or are further along in the process.
Bjarki Steinn and Alexander Laufdal lead the group. Meetings are always the second Wednesday of the month at 7:00 PM.
Location: Suðurgata 3.