Skip to main content
Fréttir

Við jólatréð á gamlársdag – Jólatrésskemmtun í Regnbogasal

By 7. desember, 2001No Comments

Tilkynningar

Hópur samkynhneigðra foreldra býður á Jólatrésskemmtun Í Regnbogasal Samtakanna ´78, Laugavegi 3 á gamlársdag 31.desember – kl. 14.

Kertasníkir kemur í heimsókn og færir öllum börnum nýjársgjafir áður en hann heldur til fjalla.

Veitingar, gos og gott, söngur og dans í kringum jólatréð.

Allir velkomnir á síðustu fjölskyldugleði ársins.

Leave a Reply