Fræðslupakkar

Hér getur þú skoðað þá fræðslupakka sem við bjóðum upp á, ásamt verðskrá hér að neðan. Ekki hika við að senda okkur línu ef um sértækt efni er að ræða. Allir fræðslupakkar byggja á fræðsluvefnum okkar Hinsegin frá Ö til A

Fræðsluerindi

2 klukkustundir

  • Um hinseginleikann
  • Kynhneigð og kynvitund
  • Kyneinkenni og kyntjáning
  • Helstu hugtökum
  • Orðanotkun
  • Dæmi og dæmisögur
  • Umræður
  • Hlutverk Samtakanna ’78

Námskeið

3-5 klukkustundir

  • Hinseginleikinn í allri sinni dýrð
  • Kynhneigð og kynvitund
  • Kyneinkenni og kyntjáning
  • Góður skilningur á hugtökum
  • Flest um orðanotkun
  • Dæmisögur og verkefni
  • Hinsegin saga og menning
  • Saga Samtakanna ’78
  • Ólík hlutverk Samtakanna ’78
  • Góður umræðutími

Er sveitarfélagið þitt með samning við Samtökin?

Samtökin ’78 eru með fræðslusamninga við þessi sveitarfélög. Til að bóka fræðslu þar eða til að athuga hvort að þinn skóli falli undir fræðslusamninginn vinsamlegast hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.

Afslættir

Samtökin ’78 vilja koma til móts við tvo hópa, annars vegar þau sem starfa með börnum og félagasamtök. Endilega vertu í bandi og við getum rætt væntanleg afsláttarkjör.

Fræðsluerindi til nemenda

Við aðlögum umfang fræðslunnar fyrir nemendur í grunnskóla í samræmi við aldur. Nemendafræðslur eru á bilinu 30-80 mínútur. Þegar þú bókar erindi þá er sérstök bókunarsíða fyrir nemendur í grunnskóla.

Verðskrá

Gildir frá 14. ágúst 2025. Miðað er við 25-30 einstaklinga í hverju erindi og að erindið sé flutt á staðnum. Sendu okkur erindi ef eitthvað er óskýrt. Fyrir kynningu er greiddur heil klst.

Nemendafræðsla
31.000 kr. klst.
Starfsfólk sem vinnur með börnum
40.000 kr. klst.
Stofnanir í velferðarþjónustu
52.000 kr. klst.
Aðrar stofnanir
74.000 kr. klst.
Fyrirtæki (undir 50 starfsmenn)
104.000 kr. klst.
Fyrirtæki (yfir 50 starfsmenn)
128.000 kr. klst.
Félagasamtök
Eftir samkomulagi
Yfirlestur skjala og gagna
21.500 kr. klst.
Erindi á ráðstefnum
62.000 kr. klst.
Akstursgjald
151 kr. pr. km.