Fundi stýrir: Kristmundur Pétursson
Fundargerð ritar: Bergrún Andradóttir
Fundur settur 15:10
1. Starfsfólk fundarins
Bjarndís Helga formaður tilnefnir Kristmund varaformann sem fundarstjóra. Fundargerð var rituð af Bergrúnu skrifstofustjóra.
2. Lögmæti fundarins staðfest
Félagsfund skal boða skriflega með að minnsta kosti viku fyrirvara og var tilkynning um félagsfund sett á vef félagsins 10. október. Á fundinum voru um það bil 30-40 manns þegar hann var settur.
3. Húsnæðismál – yfirferð og næstu skref
Kári Garðarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 fer stuttlega yfir ferlið og stöðuna
Alexander Aron Guðjónsson, rafvirki & lýsingarhönnuður frá Lotu, fer yfir ástandsskýrslu Hverfisgötu 105
4. Umræður
Starfsfólk og stjórn svarar spurningum úr sal
5. Pallborð Sögur og minnningar af fyrri heimilum Samtakanna ´78 og vangaveltur um hvað framtíðin ber í skauti sér
Anna Pála Sverrisdóttir, fyrrum formaður Samtakanna ´78, Ragnhildur Sverrisdóttir, fyrrum stjórnarmaður Samtakanna ´78 og Sveinn Kjartansson, stjórnarmaður Samtakanna ´78 ræða húsnæði fyrri tíma.
Fundi slitið 17:20