Við hjá Samtökunum ‘78 fáum reglulega spurningar um það hvernig best sé að styðja hinsegin barn eða ungmenni. Við kynnum með stolti bæklinginn ‘Barn eða ungmenni kemur út: Leiðarvísir fyrir fjölskyldur’!

Teikningar og uppsetning: Elías Rúni

Bæklingur