Framboðsfrestur vegna kjörs til stjórnar, trúnaðarráðs og skoðunarmanna reikninga er nú liðinn. Eftirtaldir frambjóðendur hafa gefið kost á sér:
Framboð til formanns Samtakanna ´78:
Guðmundur Smári Veigarsson, LGBTQ aktífisti
Svanfríður A. Lárusdóttir, veitingastjóri á Skólabrú
Framboð til varaformanns:
Ragnar Ólason, stjórnar- og starfsmaður Eflingar stéttarfélags
Framboð til gjaldkera:
Anna Kristín Kristjánsdóttir, vélfræðingur
Framboð til ritara:
Guðmundur Helgason, danskennari
Sigurður H. Álfhildarson, framkvæmdastjóri
Framboð til meðstjórnenda (meðstjórnendur eru þrír):
Hafsteinn Þór Guðjónsson (Haffi Haff), tónlistarmaður
Kári Gunnarsson, landfræðingur
Þórunn Daðadóttir, starfsmannastjóri
Haraldur Jóhannsson
Framboð til Trúnaðarráðs (í trúnaðarráði sitja 10 manns):
Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, nemi í sálfræði við H.Í.
Fríða Agnarsdóttir, grunnskólakennari
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, grunnskólakennari
Íris Ellenberger, nemi í sagnfræði við H.Í.
Margrét Grétarsdóttir, nemi í sálfræði við H.Í.
Guðmundur Arnarson, menntaskólanemi
Sesselía María Morthensen, nemi í sálfræði við H.Í.
Steinunn Þórsdóttir, nemi í umhverfis- og byggingarverkfræði við H.Í.
Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, íþróttafræðingur
Þóroddur Þórarinsson, forstöðuþroskaþjálfi
Þorvaldur Skúli Björnsson, starfsmaður reiknistofu bankanna
Guðrún Rögnvaldardóttir, verkfræðingur
Framboð til skoðunarmanna ársreikninga (skoðunarmenn eru tveir):
Sigurjón Guðmundsson, þjónustufulltrúi
Svavar G. Jónsson, prófdómari
Á morgun verða birtar ítarlegri kynningar á frambjóðendum á heimasíðu Samtakanna ´78, www.samtokin78.is
Þeir frambjóðendur sem enn eiga eftir að skila inn kynningum eru hvattir til þess að gera það hið allra fyrsta!