Vegna aðalfundar Samtakanna ’78 sem haldinn verður 4. mars 2018 kallaði kjörnefnd eftir framboðum til trúnaðarstarfa fyrir félagið. Tilkynningu þess efnis sendi nefndin frá sér þann 29. janúar 2018. Framboðsfrestur rann út þann 18. febrúar fyrir framboð í stjórn en framboðsfrestur í trúnaðarráð rennur ekki út fyrr en á fundinum sjálfum.
Hér að neðan má sjá framboð og framboðskynningar í trúnaðarráð. Framboð og tilkynningar til stjórnar má sjá hér.
- Jóhann G. Thorarensen
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Sigurjón Guðmundsson
Framboð í trúnaðarráð