Laugardaginn 1. júní 2013 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur
Dagskrá
13:30 Skráning og afhending fundargagna
-Raðað í hópa eftir efnisflokkum (Sjá neðar)
-Mætið tímanlega!
14:00 Opnun fundarins
-Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra
-Anna Pála Sverrisdóttir formaður Samtakanna ´78
14:15 Vinna hefst í hópum
15.30 Hressing
15.50 Örsögur úr starfinu frá fyrri formönnum
-Guðni Baldursson, fyrsti formaður S78
-Lana Kolbrún Eddudóttir
-Þorvaldur Kristinsson
16.00 Framhald hópavinnu
17:30 Lokaorð og móttaka
Fundarstjórar: Felix Bergsson og Ragnhildur Sverrisdóttir
BARNAPÖSSUN Í BOÐI, HJÓLASTÓLAAÐGENGI OG SÉRSTÖK AÐSTOÐ VIÐ BLINDA OG SJÓNSKERTA
Efnisflokkar SAMTAKAMÁTTARINS
Innra félagsstarf samtakanna
Ytra samstarf, ímynd og kynningarmál
Hinsegin samfélagið
Fræðslumál
Lýðheilsumál
Réttindabarátta
Fjölskyldumál
Íþróttamál
Menningarmál
Alþjóðleg samskipti
Samstarfsaðilar SAMTAKAMÁTTARINS