Viltu vinna með okkur í litríkustu félagsmiðstöð landsins? Hinsegin félagsmiðstöðin er samstarfsverkefni Tjarnarinnar og Samtakanna ’78 og er nú í miklum vexti og því þurfum við á góðu fólki að halda! Skráðu þig hér. Umsóknarfrestur er til 1.sept nk.