Skip to main content
search
Fréttir

KMK: – Klassíski klúbburinn til Akureyrar

By 3. febrúar, 2004No Comments

Tilkynningar Klassíski klúbburinn í KMK er að skipuleggja ferð til Akureyrar. Farið verður föstudaginn 13. febrúar á einkabílum. Fyrirhugað er að skreppa í Mývatnssveit á laugardeginum og svo verður tónlistarkvöld hjá Eygló um kvöldið. Þar er gert ráð fyrir að konur kynni uppáhalds tónlistina sína, klassíska eða ethníska. Þær sem hafa áhuga á að slást í för með okkur er beðnar að hafa samband við Kristínu í síma 8983060

Með klassískum kveðjum,

-Stjórn KMK

Leave a Reply