Sandra Lyngdorf hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands fjallar um togstreituna sem transgender fólk upplifir þegar líffræðilegt kyn og kynverund þeirra er ekki hið sama. Ólíkt mörgum öðrum löndum eru engin sérstök lög á Íslandi. sem ná utan um þetta málefni. Margar lagalegar hindranir standa því í vegi fyrir lagalegri viðurkenningu og læknisfræðilegri meðferð.
Erindið verður flutt á ensku og er aðgangur ókeypis. Það hefst klukkan 13:30 laugardaginn 8. desember í Regnbogasal Samtakanna ´78.
-Samtökin ´78