Samtökin ’78 heiðra reglulega einstaklinga, félagasamtök, hópa eða fyrirtæki fyrir störf sín í þágu hinsegin fólks á Íslandi
Heiðursmerki 2025
Hörður Torfason
Hörður Torfason var heiðraður fyrir ómetanlegt framlag sitt í þágu hinsegin baráttunnar við hátíðlega athöfn þann 17. maí 2025.
Þau sem hlotið hafa heiðursmerki
Árin 2007-2013 veittu Samtökin ’78 mannréttindaviðurkenningu í þremur flokkum.
Árið 1995 voru Frelsisverðlaun Samtakanna ’78 veitt.