Samtökin ’78 heiðra reglulega einstaklinga, félagasamtök, hópa eða fyrirtæki fyrir störf sín í þágu hinsegin fólks á Íslandi
Heiðursmerki 2022
Einar Þór Jónsson
Einar Þór Jónsson var heiðraður fyrir ómetanlegt framlag sitt í þágu hinsegin baráttunnar við hátíðlega athöfn þann 5. mars 2022.
Þau sem hlotið hafa heiðursmerki
Árin 2007-2013 veittu Samtökin ’78 mannréttindaviðurkenningu í þremur flokkum.
Árið 1995 voru Frelsisverðlaun Samtakanna ’78 veitt.
Nafn
Ár
Fríða Agnarsdóttir
2017
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
2013
Jón Gnarr
2013
Bandaríska sendiráðið
2013
Anna Kristjánsdóttir
2012
Óttar Guðmundsson
2012
MBL - Sjónvarp
2012
Páll Óskar Hjálmtýsson
2011
Sigrún Sveinbjörnsdóttir
2011
Alnæmissamtökin / HIV-Ísland
2011
Þorvaldur Kristinsson
2010
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
2010
Hópur presta, djákna og guðfræðinga
2010
Heimir Már Pétursson
2009
Birna Þórðardóttir
2009
Fríkirkjan
2009
Böðvar Björnsson
2008
Sr. Bjarni Karlsson
2008
Siðmennt
2008
Guðrún Ögmundsdóttir
2007
Margrét Pála Ólafsdóttir
2007
Reykjavíkurborg
2007
Guðni Baldursson
1995
Hörður Torfason
1995